Saturday, September 28, 2013

FABRICS - ECO FRIENDLY OR NOT?

When I chose which fabrics to use for The Troja Collection my aim was to find eco-friendly fabrics so Troja´s Collection would be environmentally friendly inside out and I also wanted high quality fabrics which will last in any way in the sense of the color not fading and for it to keep it´s original shape even if it has been washed many times. 

NEW TROJA CLOTHING ON THE DESIGNING TABLE

The Fall has arrived in Iceland and is so beautiful. 

New items for The Troja Collection are in the making as we speak. Really love this part! To see sketches become a pattern and pattern become clothing which I really LOVE. The extra fun is if YOU also love it and to see YOU wear it too! 

Do not hesitate to send me a request through Troja´s facebook site (https://www.facebook.com/Troja.is) or website (www.troja.is) if you have any questions about the clothing:)

Wednesday, September 25, 2013

PRESS - nordanatt.is

Umfjöllun birt á nordanatt.is þann 25.9.13 en slóðin er:

http://www.nordanatt.is/index.php/lifidh-og-tilveran-blog/3170-johanna-maria-og-troja


JÓHANNA MARÍA OG TROJA 

SKRIFAÐ ÞANN SEPTEMBER 25 2013

  

Jóhanna María Oppong hefur verið að vekja athygli að undanförnu vegna fatalínunnar Troja, en Fréttablaðið birti viðtal við Jóhönnu þann 12. september s.l. Þar segir hún frá hugmyndafræðinni að baki fatalínunni og hvað hefur haft áhrif á hönnunina.
Fatalínan var frumsýnd á unglistahátíðinni Eldur í Húnaþingi í júlí s.l. og fór Jóhanna þar yfir leiðina sem hún hefur fetað að fatalínunni.

Jóhanna María á rætur sínar að rekja til Ásbjarnarstaða á Vatnsnesi en er nú búsett í Reykjavík ásamt manni sínum og tveimur börnum. Hún er kjólklæðaskeri og viðskiptafræðingur að mennt og starfar í banka. Hennar menntun hefur haft áhrif á fatalínuna en hún segist hanna fyrir konur í viðskiptaheiminum. „Ég geng út frá því að ef ég get sjálf hugsað mér að nota flíkina í vinnunni þá eigi hún heima í línunni“, sagði Jóhanna í viðtali við Fréttablaðið.

Leiðin að fatalínunni Troja hófst í september 2011 og sagði hún í ræðu sinni á Eldi í Húnaþingi að innblásturinn hafi m.a. komið frá gardínu sem Stína á Þorgrímsstöðum gaf henni. Jóhanna prufaði sig áfram með gardínuna til að athuga hvort það væri ekki hægt að búa til flík úr henni. Þar hófst „blúnduævintýrið“ mikla og segir hún línuna bera þess merki, rauði þráðurinn í gegnum línuna sé blúnda og blúnduborðar. Innblásturinn kom þó frá fleiri stöðum og segir Jóhanna að línan sé undir miklum áhrifum frá sjötta áratugnum og Audrey Hepburn.

Hugmyndafræðin að baki línunni nefnist „slow fashion“, en hún snýst í grófum dráttum um að hlúa að og vernda umhverfið með framleiðsluháttum sem og tryggja góðan aðbúnað starfsfólks og mannsæmandi laun. Þannig er áherslan á gæði í fyrirrúmi enda styður það við umhverfisvæn sjónarmið sem snýr að því að lágmarka úrgang framtíðarinnar. Í takt við þetta reynir Jóhanna að framleiða sinn fatnað og þess vegna eru margar flíkur breytanlegar til þess að sem mest not fáist úr hverri flík. Með því er hægt að nota fatnaðinn sem oftast og því þarf ekki að kaupa jafn mikið af öðrum fatnaði. Þetta stuðlar einmitt að því að lágmarka úrgang og sóun í framtíðinni. „Ég byggi á svörtum grunnkjól sem hægt er að nota mismunandi toppa við. Toppinn má svo vera í yfir bol við pils eða buxur. Topparnir eru í nokkrum litum og sumir með áfastri slæðu í hálsmálið sem má þá binda á mismunandi vegu. Svo er hægt að fá suma toppana með slóða sem hægt er að taka af ef vill en þá áttu í raun kápu og topp í einni og sömu flíkinni.“, sagði Jóhanna í viðtali við Fréttablaðið. Þá reynir Jóhanna að vinna línuna á eins umhverfisvænan hátt og hægt er.

Í júlí á þessu ári fór allt á fullt með myndatökum sunnan heiða og svo var auglýsingamyndband tekið upp í Kirkjuhvamminum. Ýmsir aðilar hafa komið að gerð auglýsingamyndbandsins. Sölvi Mars Eðvaldsson leikstýrði og sá um myndatöku, Ágústa H. Birgisdóttir sá um stíliseringu, Sigrún Eva Þórisdóttir um hárgreiðslu og Ásdís Sverrisdóttir um förðun. Leikarar voru Margrét G. og Þorbjörg I. Ásbjarnardætur og Guðjón Þ. Loftsson, bróðir Jóhönnu. Í ræðu sinni á Eldi í Húnaþingi sagði Jóhanna að líklegt væri að tónlistin í myndbandinu verði sérsamin af heimamanni. Vinnsla á myndbandinu er í gangi og verður það birt á fyrri hluta næsta árs.

Norðanátt tók Jóhönnu Maríu örlitlu tali og forvitnaðist um hvernig henni liði með það að fatalínan hefur litið dagsins ljós og hvernig viðtökurnar hafa verið.

Ég verð að segja að léttirinn var mikill þegar ég var búin að frumsýna fatalínuna enda mikil vinna og langur tími að baki. Þegar ég hófst handa upphaflega þá grunaði mig ekki hversu tímafrekt þetta væri. Þetta er álíka og með ísjaka sem flýtur á hafi úti, 10% er sýnilegt og 90% ekki. Aðaltíminn fer ekki í að þróa línuna sjálfa heldur allt í kringum hana eins og vefsíðuna, vörumerkið og annað. Frumsýning línunnar var bara fyrsta skrefið af mörgum. Sum skrefin sé ég fyrir mér á næstu mánuðum og árum en önnur koma pottþétt sem eru ekki fyrirsjáanleg.

Ég verð að segja að mér finnst mikill ábyrgðarhlutur að koma fram með fatalínu. Ég leiddi hugann einstaka sinnum að því hvað myndi gerast ef engum líkaði nú fatnaðurinn sem ég geri. Ég sé nú eftir opnun að slíkar áhyggjur eru óþarfar enda hef ég fengið mikið hrós í hnappagatið vegna fatalínunnar og alls í kringum hana. Viðtökurnar hafa verið vonum framar og ég horfi til framtíðar með tilhlökkun í huga. 

Stefnirðu með fatalínuna lengra, eins og út í lönd?
Já, hugurinn leitar út fyrir landsteinana. Ég er með nokkur lönd í huga. Bretland er til dæmis eitt af þeim. Það er hins vegar þannig að kynning á vöru erlendis tekur mikinn tíma og krefst mikils fjármagns. Hugurinn fer mun hraðar en fjármagn og tími leyfir. Lykilorðið hér er hellingur af þolinmæði, slatti af þrautseygju og ákveðni og dash af bjartsýni. Ég er byrjuð að huga að fyrstu skrefum út fyrir Ísland enda þótt ég muni líklega ekki leggja í ´ann af fullum þunga fyrr en eftir rúmlega eitt ár.

Verður hægt að versla vörurnar á fleiri stöðum en í netversluninni www.troja.is?
Fyrst um sinn verður aðeins hægt að versla í gegnum vefverslunina www.troja.is og tíminn mun leiða það í ljós hvar fatnaðurinn verður fáanlegur utan vefsíðu Troja. 

Vefur Troja er á veffanginu www.troja.is og Fésbókarsíðan er www.facebook.com/Troja.is. 

Thursday, September 12, 2013

PRESS - Fréttablaðið September 12. 2013


The link to the news is: 
Happy reading!

Ég fór á fullt með hugmyndina fyrir einu og hálfu ári eftir að hafa tekið þátt í viðskiptaáætlunarsamkeppni Opna Háskólans, FKA og Íslandsbanka. Ég frumsýndi línuna svo í júlí á hátíðinni Eldur í Húnaþingi á Hvammstanga, mínum heimaslóðum,“ segir Jóhanna María Oppong kjólaklæðskeri en hún hannar kvenfatnað undir merkinu Troja.

Jóhanna segir fyrstu fatalínuna vera undir áhrifum frá sjötta áratugnum og anda Audrey Hepburn svífa yfir vötnum. Þá vinni hún undir hugmyndafræði „slow fashion“.

„Sú hugmyndafræði stýrir því svolítið hvernig fötin eru, að hægt sé að fá sem mest út úr hverri flík og hægt sé að breyta um útlit án mikillar fyrirhafnar,“ segir Jóhanna.

„Ég byggi á svörtum grunnkjól sem hægt er að nota mismunandi toppa við. Toppinn má svo vera í yfir bol við pils eða buxur. Topparnir eru í nokkrum litum og sumir með áfastri slæðu í hálsmálið sem má þá binda á mismunandi vegu. Svo er hægt að fá suma toppana með slóða sem hægt er að taka af ef vill en þá áttu í raun kápu og topp í einni og sömu flíkinni. Ég vil líka vinna línuna á eins umhverfisvænan hátt og ég get og vel til dæmis slitsterk efni sem halda vel lit.“

Jóhanna er einnig viðskiptafræðingur að mennt og starfar í banka þegar hún situr ekki við saumavélina. Það segir hún einnig hafa áhrif á hönnunina. Hún hanni fyrir konur í viðskiptaheiminum.

„Ég geng út frá því að ef ég get sjálf hugsað mér að nota flíkina í vinnunni þá eigi hún heima í línunni.“

En hvernig finnur hún lausa stund til að sinna saumum?
„Ég á tvær litlar stelpur og mann svo það er auðvitað nóg að gera. Ég sit ekkert og horfi á sjónvarpið á kvöldin,“ segir hún hlæjandi. „En þegar maður hefur ástríðu fyrir einhverju þá hefur maður alltaf tíma.“


Jóhanna heldur úti vefversluninni www.troja.is og einnig má fylgjast með Troja á Facebook.

Monday, September 9, 2013

FIRE IN HUNATHINGI

feykir.is | Listir og menningVestur-Húnavatnssýsla | 26.7.13 | 9:02
  

OPNUN ELDS Í HÚNAÞINGi 

eldur_i_hun
Eins og fram hefur komið hér á vefnum var hátíðin Eldur í Húnaþingi formlega sett í fyrrakvöld. Við setningarathöfnina var gestum og gangandi boðið upp á rjúkandi kjötsúpu og fatalínan Troja sem Jóhanna María Oppong hannar var kynnt með tískusýningu.
Meðfylgjandi myndir tók Anna Scheving á Hvammstanga og sendi Feyki, sjá nánar á eftirfarandi slóð:
NOTE: THE NEWS IS ABOUT THE OPENING OF "FIRE IN HUNATHINGI" AND THE LAUNGE OF THE TROJA COLLECTION JULY 24. 2013 AT HVAMMSTANGI, ICELAND. THE LINK ABOVE REDIRECTS YOU TO THE SITE WHERE THIS WAS PUBLISHED WHERE YOU CAN SEE PHOTOS FROM THE OPENING ALONG WITH OTHER PHOTOS TOO

Saturday, September 7, 2013

TROJA´S FASHION

Troja´s collection was launched July 24. 2013
This summer was one of the best summers. I spent lots of time with fabulous PRO people who helped me to launch my first clothing collection Troja. The makeup artists, the hair stylists, the movie maker, the photographer, the stylist, the models and all the others made this day the most perfect day ever! I asked my brother to join us since it is a fact that a business world would not be the same without determined smart men. You can see him at the photo wearing blue suit which he borrowed from a family member. This is a very old suit but looked as if I made it myself to go with my collection. The sunglasses which he found somewhere made the look just perfect! The Troja collection is very elegant. It is in the name of Audrey Hepburn, the sixties and SLOW FASHION. More is on the way from Troja, so follow us on facebook or take a look at www.troja.is regularly. By the way, I am on the right side on the photo wearing the diamond dress from the collection and some old curtains which was given to me. Just loved that curtain! Others on the photo are (from the left): Thorbjorg I. Asbjarnardottir, Thorbjorg Konradsdottir, Thora K. Loftsdottir and Margret G. Asbjarnardottir. My dear friend Sigrun E. Thorisdottir took care of the hair and we did the makeup our self. 

Gudjon Loftsson my brother and a Land Rover
We borrowed a Land Rover from Sveini I. Bragasyni to make the fashion show the most perfect. I tell you this, and you promise not to tell anyone:) My brother was the driver, driving the models to which place the fashion show was held...on the street outside. The plan was to honk the horn wildly to make some noise but well, when my brother started to honk it, no noise came. Yes that is a lesson I learned, always to test everything beforehand especially if you have a car which is not brand new. Every time I think of this, I start smiling.

Fashion show on the street in Hvammstangi, Iceland
 Yes when I said the fashion show was at the street, I really meant what I said, it really was on the street! No lighting, no runway just the nature and natural weather!

FASHION SKETCHES

In the future I will post my sketches here, to show you how TROJA´s clothing comes to life

Friday, September 6, 2013

FABULOUS VIDEOS

In the future I will publish video clips here

THE "GREENEST" CONSUMER BEHAVIOR

Ljósmynd: Ásdís Sverrisdóttir

In my journey of thinking about environmentally friendly ways I stumbled across this....

THE "GREENEST" CONSUMER BEHAVIOR

To buy used things
To recycle
To buy and choose quality
To buy less....which is the most "green" way of shopping


ICELANDIC:

"GRÆNUSTU" KAUPVENJURNAR

Að kaupa notað
Að endurnýta
Að kaupa og velja gæði
Að kaupa minna.... en það mun vera sú "grænasta"

WHAT IS FASHION?

Is there a fashion?

OR

Maybe just a collection of many styles of you and me....and you.....and you too...
which makes up something interesting

called

FASHION?

Who makes up the fashion?
Who says this is cool but this is not?
Who says this is beautiful but that is not?
Who says this color is the one this season but that is not?

I think it is in the eye of the beholder!

My daddy once said when I pointed towards something saying it was not beautiful: ,, There is no such thing as ugly, things are just differently beautiful!"

I think he is so right!

Through the years I have worn clothing I think look good on me or I feel good wearing. Some years ago I did not have a lot of money to spend on beautiful things so I made this rule in my head. I swore never to buy anything except I thought it was something to die for. Nobody is perfect, sometimes I have bought things, I later find out, that are not necessary. But every time I realize how unnecessary it was I get really frustrated and almost mad at myself since I know it is just one more thing....! Well no need to get all upset, just jump back on the train and try to be better in the future. 

And there I am again, standing in front of a clothing rack in a Vintage store looking at this old clothing looking like it was never worn. It is from the sixties or seventies, made from Polyester and the fabric has this wonderful flower print on it. I can not describe the feeling but I know the feeling of finding something special! It is love at first sight really! I can not walk away from the rack....wow, that is a clothing to die for!



Today I realize how important thinking like this really is. This helps me buy less but when I buy something it has a meaning for me and makes me feel good, awesome!